Fundargerðir

Til baka Prenta
afgreiðslufundir skipulagsstjóra
9. fundur
05.08.2022 kl. 11:30 kom afgreiðslufundir skipulagsstjóra saman til fundar í turnherbergi 3. hæð á bæjarskrifstofunum við Garðatorg.
Fundinn sátu: Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri. Eysteinn Haraldsson . Guðjón Erling Friðriksson bæjarritari. Anna Guðrún Gylfadóttir byggingarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2205488 - Hraunhólar 8 A - Umsókn um byggingarleyfi
Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags Hraunsholts eystra sem nær til lóðarinnar Hraunhólar 8A
Tillagan gerir ráð fyrir að hámarkskóti einbýlishúss verði hækkaður úr 5 m í 6,8 m.
Skipulagsstjóri samþykkir tillöguna sem óverulega breytingu deiliskipulags Hraunsholts eystra í samræmi við 2.mgr.43.gr.Skipulagslaga nr.123/2010 og vísar henni til grenndarkynningar í samræmi við 44.gr.sömu laga. Grenndarkynna skal eigendum Hraunhóla 5,6,7 og 8.
Þar sem að þeir aðilar sem grenndarkynning nær til hafa með áritun sinni lýst því yfir að þeir geri ekki athugasemd við tillöguna verður tími grenndarkynningar styttur.
Um ákvörðun skipulagsstjóra vísast til viðauka II við samþykkt um stjórn Garðabæjar nr.20/2017.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:45. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).