Fundargerðir

Til baka Prenta
Leikskólanefnd Garðabæjar
23. fundur
11.09.2024 kl. 16:45 kom leikskólanefnd Garðabæjar saman til fundar Í Urriðaholtsskóla.
Fundinn sátu: Margrét Bjarnadóttir formaður, Haukur Þór Hauksson aðalmaður, Inga Rós Reynisdóttir aðalmaður, Finnur Jónsson aðalmaður, Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir aðalmaður, Linda Udengård sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Hanna Halldóra Leifsdóttir leikskólafulltrúi, Jónína Guðrún Brynjólfsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Árdís Ethel Hrafnsdóttir fulltrúi foreldra, Agnes Ólöf Pétursdóttir fulltrúi kennara.

Fundargerð ritaði: Hanna Halldóra Leifsdóttir leikskólafulltrúi.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2409102 - Heimsókn leikskólanefndar í Urriðaholtsskóla
Fulltrúar í leikskólanefnd fengu kynningu á starfsemi og húsnæði leikskólastigs í Urriðaholtsskóla. Farið var yfir sérstöðu samrekins skóla og einnig helstu áhersluþætti í leikskólastarfinu.
Leikskólanefnd þakkar Þóreyju Huld aðstoðarleikskólastjóra og Þorgerði Önnu skólastjóra fyrir góðar móttökur, kynningu og leiðsögn um húsið.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).