Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð Garðabæjar
24. (2172). fundur
01.07.2025 kl. 08:00 kom bæjarráð Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi.
Fundinn sátu: Sigríður Hulda Jónsdóttir varaformaður, Hrannar Bragi Eyjólfsson aðalmaður, Gunnar Valur Gíslason varamaður, Þorbjörg Þorvaldsdóttir aðalmaður, Brynja Dan Gunnarsdóttir aðalmaður, Guðlaugur Kristmundsson áheyrnarfulltrúi, Almar Guðmundsson bæjarstjóri, Lúðvík Örn Steinarsson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Linda Udengård sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Ásta Sigrún Magnúsdóttir samskiptastjóri.

Fundargerð ritaði: Lúðvík Örn Steinarsson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2109388 - Vetrarmýri - sala og úthlutun lóða
Á fund bæjarráðs mættu Brynjólfur Bjarnason og Sigurður Gunnar Sigurðsson starfsmenn Íslandsbanka og gerðu grein fyrir kynningargögnum og skilmálum vegna sölu og úthlutun á byggingarrétti lóða annars áfanga í Vetrarmýri, sem auglýstar verða til sölu þann 15. ágúst 2025. Bæjarráð samþykkir að byggingarréttur lóða við Vetrarbraut samkvæmt kynningu verði auglýstur til sölu og úthlutunar.
2. 2503200 - Garðprýði 2 - Umsókn um byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Árbæ ehf., kt. 650277-0239, leyfi til að byggja einbýlishús að Garðprýði 2.
3. 2502536 - Steinprýði 6 - Umsókn um byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Jóni Þór Gunnarssyni, kt. 160167-4679 leyfi fyrir byggingu einbýlishúss að Steinprýði 6.
4. 2504320 - Stekkholt 11-19 - Umsókn um byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita PK Byggingum ehf., kt. 530307-2200 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 11.
5. 2506583 - Stekkholt 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita PK Byggingum ehf., kt. 530307-2200 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 13.
6. 2506584 - Stekkholt 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita PK Byggingum ehf., kt. 530307-2200 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 15.
7. 2506585 - Stekkholt 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita PK Byggingum ehf., kt. 530307-2200 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 17.
8. 2506586 - Stekkholt 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita PK Byggingum ehf., kt. 530307-2200 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 19.
9. 2504321 - Stekkholt 21-29 - Umsókn um byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita PK Byggingum ehf., kt. 530307-2200 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 21.
10. 2506589 - Stekkholt 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita PK Byggingum ehf., kt. 530307-2200 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 23.
11. 2506593 - Stekkholt 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita PK Byggingum ehf., kt. 530307-2200 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 25.
12. 2506592 - Stekkholt 27 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita PK Byggingum ehf., kt. 530307-2200 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 27.
13. 2506590 - Stekkholt 29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita PK Byggingum ehf., kt. 530307-2200 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 29.
14. 2505386 - Stekkholt 55 - 61 - Umsókn um byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Aviad ehf., kt. 640419-0320 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 55.
15. 2505457 - Stekkholt 57 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Aviad ehf., kt. 640419-0320 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 57.
16. 2505458 - Stekkholt 59 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Aviad ehf., kt. 640419-0320 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 59.
17. 2505459 - Stekkholt 61 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Aviad ehf., kt. 640419-0320 leyfi fyrir byggingu raðhúss að Stekkholti 61.
18. 2502555 - Súlunes 12 - Umsókn um byggingarleyfi
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Jóhannesi Erni Jóhannessyni, kt. 031265-5849, leyfi fyrir breytingu þegar samþykktra byggingaráforma fyrir sólskála að Súlunesi 12.
19. 2506446 - Samkomulag um þjónustu við börn með fjölþættan vanda
Lagt fram erindi Mennta- og barnamálaráðuneytisins varðandi samkomulag milli ríkisins og sveitarfélaga um ábyrgð á rekstri og kostnaði vegna búsetu barna með fjölþættan vanda sem vistuð eru utan heimilis. Sviðsstjórar velferðarsviðs og fræðslu- og frísundasviðs fóur yfir málið eins og það víkur að Garðabæ.
Bæjarráð vísar erindinu til frekari skoðunar hjá velferðarráði og skólanefnd grunnskóla.
20. 2506653 - ÚUA nr 91/2025 deiliskipulag Arnarlands
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 91/2025, þar sem kærð var ákvörðun bæjarstjórnar um að samþykkja deiliskipulag Arnarlands.
Úrskurðarorð voru á þá leið að málinu var vísað frá úrskurðarnefndinni. Kærandi hefur farið fram á endurupptöku málsins. Bæjarráð felur Juris lögmannsstofu að gæta hagsmuna bæjarins í málinu.
21. 2506654 - ÚUA nr 93/2025 deiliskipulag Arnarlands
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 93/2025, þar sem kærð var ákvörðun bæjarstjórnar um að samþykkja deiliskipulag Arnarlands og breytingu á aðalskipulagi. Úrskurðarorð voru á þá leið að málinu var vísað frá úrskurðarnefndinni. Kærandi hefur farið fram á endurupptöku málsins. Bæjarráð felur Juris lögmannsstofu að gæta hagsmuna bæjarins í málinu.
22. 2112146 - Samkomulag um lok uppbyggingar byggðar í Urriðaholti - Viðauki XIII
Bæjarstjóri gerði grein fyrir Viðauka XIII við samninga Urriðaholt ehf. sem varðar lok uppbyggingar í Urriðaholti.
Bæjarráð samþykkir, Viðauka XIII við Urriðaholt ehf. og veitir bæjarstjóra umboð til að undirrita viðaukann fyrir hönd bæjarins.
23. 2501149 - Fundargerð stjórnar SSH frá 16/6'25.
Lagt fram.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).