Fundargerðir

Til baka Prenta
Leikskólanefnd Garðabæjar
17. fundur
07.10.2020 kl. 08:30 kom leikskólanefnd Garðabæjar saman til fundar Fundurinn er haldinn með fjarfundarbúnaði.
Fundinn sátu: Kristjana F Sigursteinsdóttir aðalmaður, María Guðjónsdóttir aðalmaður, Torfi Geir Símonarson aðalmaður, Guðlaugur Kristmundsson aðalmaður, Valborg Ösp Á. Warén aðalmaður, Halldóra Pétursdóttir leikskólafulltrúi, Eiríkur Björn Björgvinsson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs.

Fundargerð ritaði: Halldóra Pétursdóttir leikskólafulltrúi.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 2009270 - Þróunarsjóður leikskóla - Söngpokar - yngstu börn leikskólans
Lagt fram
2. 2009263 - Þróunarsjóður leikskóla - Tökum skrefin saman- yngstu börn leikskólans
Lagt fram
3. 2009274 - Þróunarsjóður leikskóla - Tæknitaska - Töfrandi heimur tækninnar
Lagt fram
4. 2009258 - Þróunarsjóður leikskóla - Núvitund fyrir alla - berjumst gegn Covid-19 tengdri streitu og skammdegisþunglyndi
Lagt fram
5. 2006085 - Þróunarsjóður leikskóla - yfirferð umsókna
Teknar voru til afgreiðslu umsóknir í Þróunarsjóð leikskóla. Alls bárust fjórar umsóknir að upphæð kr. 3.833.000. Leikskólanefnd leggur til að þrjú verkefni hljóti styrk að upphæð kr. 3.120.000.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).