Auglýsingar (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

27. jún. 2022 : Hæðarbraut malbikuð

Á morgun, þriðjudaginn 28. júní mun Loftorka vinna við malbikun á Hæðarbraut, milli Bæjargils og Gilsbúðar, ef veður leyfir.

Lesa meira

27. jún. 2022 : Holtsvegur lokaður vegna malbikunar

Á morgun, þriðjudaginn 28. júní kl. 9:00 verður Holtsvegur lokaður við gatnamót Urriðaholtsstrætis vegna malbikunar. Lokunin varir í tvo daga.

Lesa meira

23. jún. 2022 : Kaldavatnslaust í Lundum

Vegna viðgerðar á vatnsæð er kaldavatnslaust í hluta Lundahverfis frá um kl 17 fimmtudaginn 23. júní. 

Lesa meira
Kaldakur

20. jún. 2022 : Snyrtilegar lóðir 2022

Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2022. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði, snyrtilega götu og framlag til umhverfismála.

Lesa meira

15. jún. 2022 : Malbiksviðgerðir á Nýbýlavegi

Miðvikudaginn 15.06 er stefnt á malbiksviðgerðir á Nýbýlavegi í tveimur áföngum sem eru vestan megin með hringtorg Nýbýlavegur / Lundur og austan megin við það.

Lesa meira
Fræsun malbiks á Arnarnesi

9. jún. 2022 : Arnarnes - fræsun malbiks

Föstudaginn 10. júní mun Loftorka vinna við fræsun malbiks á Arnarnes, milli Hegranes og Æðarnes ef veður leyfir.

Lesa meira
Malbikun á Álftanesi

9. jún. 2022 : Álftanes - malbikun

Föstudaginn 10.júní mun Loftorka vinna við malbikun á Norðurnesvegi, milli Suðurnesvegar og Norðurtúns, ef veður leyfir.

Lesa meira

2. jún. 2022 : Lokun á akgrein í átt til Hafnarfjarðar

Vegna steypuvinnu meðfram vegi við ný undirgöng undir Hafnarfjarðarveg í Garðabæ er nauðsynlegt að loka annarri akreininni í átt til Hafnarfjarðar á stuttum kafla dagana 02.06 og 03.06

Lesa meira
Ásgarðslaug

31. maí 2022 : Sundlaugin í Ásgarði lokuð vegna þrifa og viðhalds

Uppfært - Sundlaugin í Ásgarði verður lokuð frá 6. júní vegna þrifa á laugarkerjum og smáviðhalds í búningsklefum. Stefnt er að opnun þriðjudaginn 14. júní nk.

Lesa meira

25. maí 2022 : Malbikun á Bæjarbraut

Á föstudaginn 27. maí mun Loftorka vinna við malbikun á Bæjarbraut, milli Karlabrautar og Krókamýri. ef veður leyfir.

Lesa meira
Heitavatnslaust á Álftanesi, Lynghólum og Hraunhólum þriðjudaginn 24. maí frá kl. 04-17

20. maí 2022 : Heitavatnslaust á Álftanesi, Lynghólum og Hraunhólum 24. maí

Heitavatnslaust verður á Álftanesi og í Lynghólum og Hraunhólum þriðjudaginn 24. maí kl. 04:00-17:00. Sundlaugin á Álftanesi verður lokuð þann dag. 

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

19. maí 2022 : Lokað fyrir kalda vatnið í Hnoðraholti

Vegna viðgerða verður lokað fyrir kalda vatnið í Hnoðraholti í dag, fimmtudaginn 19. maí kl. 10-11.

Lesa meira
Síða 12 af 50