Skipulag í kynningu

Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.


Mávanes 13

9.10.2025

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Arnarness sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Arnarness sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Mávanes 13 - Deiliskipulagsbreyting 

Tillagan gerir ráð fyrir því að lóðarmörk að vestanverðu breytast þannig að byggingarreitur bátaskýlis verði innan lóðar. Stærð lóðar er óbreytt. Byggingareitur íbúðarhúss skerðist sem nemur byggingarreit bátaskýlis. 

Tillagan er einnig aðgengileg á vef skipsgáttar, www.skipulagsgatt.is (mál: 1375/2025) .

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gerfinn kostur á að senda inn rafrænar ábendingar til og með 20. nóvember 2025 í gegnum vef skipulagsgáttar, www.skipulagsgatt.is.