Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.
Sjáland - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Sjálands sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Sjálands sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sjáland - Deiliskipulagsbreyting
Tillagan gerir fyrir breytingu á fyrirkomulagi bílastæða framan við Nýhöfn 1-5. Tillagan gerir enn fremur ráð fyrir stækkun lóðarinnar Nýhöfn 1-5.
Tillagan er einnig aðgengileg á vef skipsgáttar, www.skipulagsgatt.is (mál: 1185/2025) .
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gerfinn kostur á að senda inn rafrænar ábendingar til og með 16. október 2025 í gegnum vef skipulagsgáttar, www.skipulagsgatt.is.