Fréttir (Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Kjóstu þitt uppáhaldsverkefni
Rafrænar kosningar í lýðræðisverkefninu Betri Garðabæ eru hafnar og standa yfir til 7. júní nk. Alls eru 23 hugmyndir á rafrænu kjörseðli. 15 ára og eldri með lögheimili í Garðabæ mega kjósa.
Stöndum saman um að minnka líkur á gróðureldum
Þrátt fyrir úrkomu á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga þá hefur ógninni á gróðureldum ekki verið afstýrt þar sem gróður og sina eru ennþá mjög þurr.
Fjárhagsáætlun 2026- ábendingar íbúa
Íbúum Garðabæjar gefst kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2026-2029. Allar ábendingar verða teknar til skoðunar á milli umræðna í bæjarstjórn.
Frestur til að senda inn ábendingar er til og með 15. október 2025
Síða 10 af 10
- Fyrri síða
- Næsta síða