Grunnskólar í Garðabæ

Í Garðabæ velja foreldrar skóla fyrir barn sitt og bera ábyrgð á að innrita barnið í þann skóla sem þeir velja.

Skólarnir sem innrita börn í 1. bekk kynna starf sitt fyrir foreldrum verðandi grunnskólanemenda í febrúar/mars ár hvert. Einnig fer fram kynning fyrir nemendur sem eru að fara í 8. bekk og foreldra þeirra á þeim kostum sem nemendur í Garðabæ hafa á efsta stigi grunnskóla.

Innritun er rafræn og umsókn er á þjónustugátt Garðabæjar.


Innritun í grunnskóla

Alþjóðaskólinn á Íslandi

Löngulínu 8 - í húsnæði Sjálandsskóla

550 2300  admin [hjá] internationalschool.is Vefsíða

Innritun í grunnskóla

Álftanesskóli

v/Breiðumýri, 225 Garðabær

540 4700 alftanesskoli [hjá] alftanesskoli.is Vefsíða

Barnaskóli  Hjallastefnunnar

Barnaskóli Hjallastefnunnar

Vífilsstaðavegur 123, 210 Garðabær

 555-7710  barnaskolinngbr [hjá] hjalli.is  Vefsíða

 

Flataskóli

Flataskóli

v/ Vífilsstaðaveg, 210 Garðabær

513 3500 flataskoli [hjá] flataskoli.is Vefsíða

Innritun í grunnskóla

Garðaskóli

v/ Vífilsstaðaveg , 210 Garðabær

590 2500 gardaskoli [hjá] gardaskoli.is Vefsíða

Hofsstaðaskóli

Hofsstaðaskóli

Skólabraut 5, 210 Garðabær

590 8100 hskoli [hjá] hofsstadaskoli.is Vefsíða

Ný fimm ára deild við Sjálandsskóla

Sjálandsskóli

Löngulínu 8, 210 Garðabær

590 3100 sjalandsskoli [hjá] sjalandsskoli.is Vefsíða

Urriðaholtsskóli - teikning

Urriðaholtsskóli

V/Vinarstræti, 210 Garðabær