Viðburðir

Hreyfimyndasmiðja fyrir krakka 16.11.2019 12:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Laugardaginn 16. nóvember klukkan 12-15 býður Bókasafn Garðabæjar upp á Hreyfimyndasmiðju fyrir krakka á aldrinum 8-13 ára. 

Lesa meira
 
Flækjur - haustsýning Grósku

Flækjur - haustsýning Grósku 16.11.2019 12:00 - 18:00 Gróskusalurinn

Haustsýningin er haldin í sýningarsal Grósku, 2. hæð á Garðatorgi í Garðabæ (gengið inn á innitorgið við hliðina á Bónus og upp á 2. hæð) og er opin dagana 15.-17. nóvember kl. 12-18.

Lesa meira