Viðburðir

Hreinsunarátak 23. apríl - 7. maí 23.4.2019 - 7.5.2019

Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ verður dagana 23. apríl – 7. maí nk. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu. 

Lesa meira
 

Kynningarfundur vegna skipulagstillagna í forkynningu 6.5.2019 17:00 Flataskóli

Almennur kynningarfundur vegna ýmissa skipulagstillagna verður haldinn í Flataskóla við Vífilsstaðaveg, mánudaginn 6. maí nk. kl. 17:00.  

Lesa meira