Viðburðir

Skiptibókamarkaður stendur yfir í viku 14.6.2019 - 21.6.2019 10:00 Bókasafn Garðabæjar

Skiptibókamarkaður fyrir barnabækur verður í Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7, föstudaginn 14. júní kl.10 og mun standa yfir í viku.

Lesa meira
 

Origami - bókamerkjavinnsla kl. 10 21.6.2019 10:00 Bókasafn Garðabæjar

Föstudaginn 21. júní klukkan 10-12 geta grunnskólabörn komið og búið til origami - bókamerki í bókasafninu Garðatorgi 7. 

Lesa meira