Viðburðir

Leshringur í Bókasafni Garðabæjar 24.9.2019 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Leshringur hefur verið starfandi við Bókasafn Garðabæjar frá árinu 2000 og er nú orðinn fastur liður í starfsemi bókasafnsins. Leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 yfir vetrartímann.

Lesa meira
 

Hönnunarskólinn fyrir 13-16 ára 24.9.2019 16:00 - 18:00 Hönnunarsafn Íslands

Hönnunarskólinn, í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands hefst 24. september nk.

Lesa meira
 

Erindi um matarsóun kl. 18 24.9.2019 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Rakel Garðarsdóttir stofnandi Vakandi samtök um aukna vitundarvakningu varðandi matarsóun matvæla heldur erindi um matarsóun á Bókasafni Garðabæjar þriðjudaginn 24. september klukkan 18. Rakel segir að sterkasta vopnið gegn matarsóun sé neytandinn sjálfur. 

Lesa meira