Viðburðir
Sameiginleg hátíðarmessa
Sameiginleg hátíðarmessa Bessastaðakirkju og Garðaprestakalls og í Vídalínskirkju verður á nýársdag kl. 14.
Lesa meira
Íþróttahátíð Garðabæjar
Íþróttahátíð Garðabæjar verður haldinn sunnudaginn 5. janúar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
Lesa meira
Miðasala - þorrablót Stjörnunnar
Miðasala á þorrablót Stjörnunnar hefst miðvikudaginn 8. janúar kl. 09 á Dúllubar í Stjörnuheimilinu.
Lesa meiraHannyrðaklúbburinn Garðaprjón hittist kl. 14
Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón ætlar að hittast á Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7 annan hvern miðvikudag kl. 14:00.
Lesa meira
Jólatré hirt 11.-12. janúar - breytt dagsetning
Hjálparsveit Skáta í Garðabæ sér um að hirða jólatré í öllum hverfum Garðabæjar helgina 11.-12. janúar nk.
Lesa meira
Lesið fyrir hund kl. 11:30
Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi, býður börnum að lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir laugardaginn 11. janúar kl. 11:30.
Lesa meira
Jólatré hirt 11.-12. janúar - breytt dagsetning
Hjálparsveit Skáta í Garðabæ sér um að hirða jólatré í öllum hverfum Garðabæjar helgina 11.-12. janúar nk.
Lesa meiraTæknispjall kl. 17
Fáðu aðstoð með snjalltækið á bókasafninu. Kostar ekkert. Tæknispjall er einu sinni í mánuði á miðvikudögunum á milli klukkan 17 og 18.
Lesa meiraFundur bæjarstjórnar kl. 17
Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 16. janúar 2020 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.
Lesa meira
Miðasala á þorrablótið á Álftanesi
Miðasala á þorrablótið á Álftanesi verður laugardagana 18. og 25. janúar kl. 13:00-15:00 í anddyri íþróttahússins á Álftanesi.
Lesa meiraLauflétti leshringurinn kl. 18:30
Lauflétti leshringurinn klukkan 18:30 og eru allir velkomnir. Þann 21. janúar lesum við og spjöllum um bókina Kópavogskrónika eftir Kamillu Einarsdóttur.
Lesa meira
VERUM SAMAN Á VAKTINNI - ,,Það þarf heilt þorp til að ala upp barn"
Fræðslukvöld um áhættuhegðun barna og unglinga og forvarnir fyrir foreldra og íbúa í Garðabæ.
Lesa meiraHannyrðaklúbburinn Garðaprjón hittist kl. 14
Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón ætlar að hittast á Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7 annan hvern miðvikudag kl. 14:00.
Lesa meira
Þorrablót Stjörnunnar
Þorrablót Stjörnunnar verður haldið í TM Höllinni föstudaginn 24. janúar 2020.
Lesa meira
Miðasala á þorrablótið á Álftanesi
Miðasala á þorrablótið á Álftanesi verður laugardagana 18. og 25. janúar kl. 13:00-15:00 í anddyri íþróttahússins á Álftanesi.
Lesa meira
Komdu með til Kanarí – Snæfríður Ingadóttir kynnir bók sína kl. 17:30
Snæfríður Ingadóttir fjölmiðlakona segir frá áhugaverðum og skemmtilegum stöðum og upplifun á Gran Canaria í Bókasafni Garðabæjar þriðjudaginn 28. janúar kl. 17:30.
Lesa meiraBókabíó fyrir fjölskylduna klukkan 16:30 - Lego Batman movie
Bókabíó er í boði síðasta föstudag í hverjum mánuði í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7 kl.16:30 í Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira