Viðburðir

Dúettar á Garðatorgi 1 1.11.2021 - 30.11.2021 Garðatorg - miðbær

Nú er hafin sérstök sýning á Garðatorgi 1, sýningin Dúettar. Sýningin er í 5 þáttum, eins og um leiksýningu eða framhaldsþætti væri að ræða. Sýningahaldið er þó hvorki leihús né sjónvarspþáttur, heldur er hér um er að ræða myndlistasýningu Birgis Rafns Friðrikssonar - BRF.

Lesa meira
 

Tengslamyndun foreldra og barns - foreldraspjall 18.11.2021 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Fríður Guðmundsdóttir, sálfræðingur hjá Geðheilsuteymi Fjölskylduvernd, ræðir um 1000 fyrstu dagana í lífi barns – frá getnaði til 2 ára aldurs – þroska barna og þarfir á þessu tímabili. Fimmtudaginn 18. nóvember kl. 10:30.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar í beinni útsendingu 18.11.2021 17:00 Bein útsending á vefnum

Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 18. nóvember kl. 17. Fundurinn er haldinn með fjarfundarbúnaði og verður í beinni útsendingu á vef Garðabæjar 

Lesa meira
 

Leirlist og Norræn goðafræði 18.11.2021 17:00 Bókasafn Garðabæjar

Í tilefni Norrænnar bókmenntaviku býður Bókasafn Garðabæjar og Norræna félagið upp á leirlistarsmiðju fyrir alla krakka með Björk Viggósdóttur, listamanni, fimmtudaginn 18. nóvember klukkan 17:00.

Lesa meira
 

FRESTAÐ -GDRN á Tónlistarveislu í skammdeginu 18.11.2021 20:00 Garðatorg - miðbær

ATH Tónlistarveislu í skammdeginu hefur verið frestað, nánar tilkynnt síðar um nýja dagsetningu.T

Lesa meira