Viðburðir

Listamenn mars mánuðar á Bókasafni Garðabæjar

Vorið nálgast - myndlistarsýning á Bókasafninu 3.3.2021 - 31.3.2021 Bókasafn Garðabæjar

Listamenn marsmánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, eru Ingunn Jensdóttir og Gunnar Júlíusson.

Lesa meira
 

Leiðsögn -Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 - 1970 14.3.2021 14:00 Hönnunarsafn Íslands

Sunnudaginn 14. mars kl 14:00 mun Þóra Sigurbjörnsdóttir, safnafræðingur Hönnunarsafns Íslands ganga með gestum um sýninguna Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 - 1970.

Lesa meira