Viðburðir

Hönnunarsafn Íslands: Dieter Roth: grafísk hönnun
Sýningin: Dieter Roth: grafísk hönnun er sýnd í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg frá 30.11-30.12.2022
Lesa meira
Diddú og drengirnir
Diddú og drengirnir koma fram á aðventutónleikum í Vídalínskirkju í Garðabæ föstudaginn 16. desember kl. 19:30 á vegum þýska sendiráðsins. Þetta er í áttunda sinn sem sendiherra Þýskalands býður til slíkra tónleika til að styðja við þeirra mikilvægt starf Sjálfsbjargar.
Lesa meira