Viðburðir

Diether Roth, fyrir bókbandsefni

Hönnunarsafn Íslands: Dieter Roth: grafísk hönnun 30.11.2022 - 30.12.2022 Hönnunarsafn Íslands

Sýningin: Dieter Roth: grafísk hönnun er sýnd í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg frá 30.11-30.12.2022

Lesa meira
 

Jólastjörnugerð í Hönnunarsafninu 4.12.2022 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Myndlistarkonan Jóhanna Ásgeirsdóttir leiðir smiðju í Hönnunarsafninu sunnudaginn 4. desember frá klukkan 13 en viðfangsefnið er jólastjörnugerð í anda bréfaskóla Einars Þorsteins. 

Lesa meira