Viðburðir
Aðventuhátíð Garðabæjar
Laugardaginn 2. desember fer fram Aðventuhátíð á Garðatorgi en dagskráin hefst klukkan 13 með lifandi tónlist á Garðatorgi 4, aðventu- og popup markaði og skapandi smiðjum á Bókasafni Garðabæjar og Hönnunarsafni Íslands.
Lesa meira