Viðburðir

Hreinsunarátak Garðabæjar
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar verður að þessu sinni dagana 24. apríl – 8. maí nk. en þá eru nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar hvattir til að taka þátt.
Lesa meira
Foreldraspjall - Tengslasetur
Alda og Sóla frá Tengslasetri koma á Foreldraspjall og flytja erindið: Yfirsýn; Tíma- og streitustjórnun fyrir mæður í nútíma samfélagi.
Lesa meira