Viðburðir

Tónvöndur með sópran, flautu og píanói - Tónlistarnæring í Garðabæ 5.4.2023 12:15 Tónlistarskóli Garðabæjar

Tónvöndur er yfirskrift tónleika sem samanstendur af spennandi dagskrá eftir tónskáld úr mismunandi áttum sem sópransöngkonan Bryndís Guðjónsdóttir, flautuleikarinn Pamela De Sensi og píanóleikarinn Guðríður St. Sigurðardóttir flytja miðvikudaginn 5. apríl kl. 12:15 í Tónlistarskóla Garðabæjar.

Lesa meira