Viðburðir
Vorhreinsun lóða
Eins og síðustu ár eru Garðbæingar hvattir til að hreinsa lóðir sínar í sameiginlegu átaki dagana 8-19. maí.
Lesa meira
Tónleikar í Vídalínskirkju
Sunnudaginn 14. maí verða haldnir veglegir kórtónleikar í Vídalínskirkju í Garðabæ. Þar sameina tveir nágrannakórar, Kór Vídalínskirkju í Garðabæ og Kór Kópavogskirkju í Kópavogi, krafta sína.
Lesa meira