Viðburðir
Vorhreinsun lóða
Eins og síðustu ár eru Garðbæingar hvattir til að hreinsa lóðir sínar í sameiginlegu átaki dagana 8-19. maí.
Lesa meira
Jazzþorpið í Garðabæ 19. -21. maí
Jazzþorpið í Garðabæ yfirtekur Garðatorg 1-4 dagana 19. - 21. maí. Fram koma margir af helstu jazztónlistarmönnum landsins svo sem Mezzoforte en listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Ómar Guðjónsson.
Lesa meira