Viðburðir

Evrópsk samgönguvika
Evrópsk samgönguvika stendur yfir dagana 16.-22. september 2022. Frítt í strætó á bíllausa daginn 22. september.
Lesa meira
Enduropnun minjagarðsins á Hofsstöðum
Endurnýjuð sýning sem margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hannaði verður opnuð formlega mánudaginn 18. september í minjagarðinum á Hofsstöðum við Kirkjulund.
Lesa meira