Viðburðir

Vísindakakó 19.10.2024 13:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.

Lesa meira