Viðburðir

Kosningar: Betri Garðabær
Betri Garðabær er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri framkvæmda í nærumhverfi íbúa í Garðabæ.
Lesa meira
Álfheiður Ólafsdóttir: Traustur vinur
Sýningin er einnig opin á opnunartíma Bókasafnsins til 30. maí.
Lesa meira
Stjörnuhlaupið 2024
Stjörnhlaupið er almenningshlaup sem fer fram í fallegri Heiðmörkinni á góðum göngustígum. Allir geta tekið þátt!
Lesa meira
Safnadagurinn: Hönnunarsafnið með opið hús
Í tilefni af alþjóðlega safnadeginum er frítt inn á Hönnunarsafn Íslands laugardaginn 18 maí.
Lesa meira