Viðburðir
Kvennaár 2025 - sýning á bókasafni
Á Bókasafni Garðabæjar má nú sjá sýningu sem samanstendur af níu stórum veggspjöldum þar sem sagt er frá meðal annars kvenfélögum, baráttunni fyrir kosningarétti, kvennafrídeginum og rauðsokkunum og fyrstu kvenkyns forsetum.
Lesa meira
Landsátak í sundi
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Lesa meira
Prufutími í frisbígolfi
Viðburðurinn er hluti af dagskrá forvarnarviku Garðabæjar sem er haldin dagana 29. október til 5. nóvember.
Lesa meiraSkátafélagið Vífill býður í göngu
Gangan er hluti af dagskrá forvarnarviku Garðabæjar sem er haldin dagana 29. október til 5. nóvember.
Lesa meiraSamverustund og skátadagskrá
Svanir bjóða upp á samverustund og skátadagskrá. Viðburðurinn er hluti af dagskrá forvarnarviku Garðabæjar sem er haldin dagana 29. október til 5. nóvember.
Lesa meira
