Viðburðir

Talþjálfun í desember 1.12.2025 - 31.12.2025

Skemmtilegt dagatal sem hefur að geyma einfaldar talþjálfunaræfingar.

Lesa meira
 

Felix Bergsson og Drottningin af Galapagos 13.12.2025 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Felix Bergsson, höfundur bókarinnar Drottningin af Galapagos, mun lesa æsispennandi kafla úr bókinni, svara spurningum í kjölfarið og sýna krökkunum fallegar myndirnar sem Kári Gunnarsson teiknaði.

Lesa meira