Viðburðir

Vorhreinsun lóða í Garðabæ
Ríflega 30 gámum verður komið fyrir í bænum sem taka á móti garðaúrgangi sem íbúar koma sjálfir í gámana.
Lesa meira
Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný
Þóranna Gunný Gunnarsdóttir, söngkona, stýrir samverustund með tónlist og leik fyrir yngstu krílin og foreldra þeirra.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 15. maí kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Hinsegin opnun félagsmiðstöðvanna
Félagsmiðstöðvar í Garðabæ halda sameiginlegt opið hús fyrir hinsegin unglinga.
Lesa meira