Viðburðir

Norræni leshringurinn hefur göngu sína
Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við Norræna félagið í Garðabæ býður upp á leshring með áherslu á bækur norrænna rithöfunda sem hafa komið út í íslenskri þýðingu. Leshringurinn hefur göngu sína 18. september.
Lesa meira