Viðburðir

Tölvu- og tækniaðstoð 3.9.2025 10:00 - 11:00 Bókasafn Garðabæjar

Starfsfólk safnsins býður upp á margvíslega tækniaðstoð fyrir hinn venjulega notanda. 

Lesa meira
 

Tónlistarnæring með Kurt Weill 3.9.2025 12:15 Tónlistarskóli Garðabæjar

Björk Níelsdóttir sópran og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari munu leiða saman hesta sína á fyrstu tónlistarnæringu haustsins. Á dagskrá er æsispennandi kabarettprógramm með verkum tónskáldsins Kurt Weill.

Lesa meira
 

Stofnfundur Sögufélags Garðabæjar 3.9.2025 17:15 Vídalínskirkja

Stofnfundur Sögufélags Garðabæjar verður haldinn miðvikudaginn 3. september, í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju.

Lesa meira