Skógarhverfi, 1. áfangi - Veitulagnir og frágangur

15. apr. 2025

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Skógarhverfi, 1. áfangi - Veitulagnir og frágangur

Verkið er í aðalatriðum fólgið í því, að verktaki skal endurnýja og leggja nýlagnir. Verktaki skal grafa skurði fyrir fráveitulagnir, kaldavatnslagnir og hitaveitulagnir. Í skurðina skal verktaki sanda undir og yfir rör, leggja lagnir, fylla yfir og ganga frá. Jafnframt skal hann grafa fyrir og annast uppsetningu á brunnum, brunahönum, lokum, spindlum, sem og dælubrunni fyrir fráveitu.

Tilboðum skal skila fyrir 9. maí 2024 kl: 14:00.

Helstu magntölur eru:

Gröftur f. lagnir 1800 m3
Klapparskering 80 m3
Fráveitulagnir 600 m
Vatnsveitulagnir 475 m
Hitaveitulagnir 250 m

Steypt stétt

Malbik

Kantsteinar

150 m2

550 m2

10 m

 

Útboðsgögn