Gróður á lóðum

Leiðbeiningar fyrir garðeigendur um umhirðu garða

Að rækta og hirða garðinn sinn er bæði skemmtilegt og gefandi. Sumir eru vanir garðverkunum en aðrir eru nýgræðingar á því sviði. Hvorum hópnum sem þú tilheyrir getur verið áhugavert að lesa sig til um hina ýmsu verkþætti áður en hafist er handa. Í því sambandi vill garðyrkjustjóri benda garðeigendum á eftirfarandi fróðleik.

Veldu verkþætti úr listanum hér fyrir neðan: