Fréttir
Fyrirsagnalisti
Samkomulag um lok uppbyggingar í Urriðaholti
Garðabær og Urriðaholt ehf hafa gert samkomulag um lok uppbyggingar byggðar í Urriðaholti og eru aðilar sammála um það markmið að ljúka uppbyggingu hverfisins á árinu 2024.