Viðburðir

Hreinsunarátak 23. apríl - 7. maí 23.4.2019 - 7.5.2019

Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ verður dagana 23. apríl – 7. maí nk. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu. 

Lesa meira
 

Sumarsýning Grósku á Garðatorgi 25.4.2019 - 5.5.2019 Garðatorg - miðbær

Sumarsýning Grósku stendur yfir á Garðatorgi til og með 5. maí. 

Lesa meira
 

Stóri Plokkdagurinn í Garðabæ 28.4.2019 10:00 Vífilsstaðatún

Stóri plokkdagurinn er sunnudaginn 28. apríl nk. og í Garðabæ verður plokkað í allar áttir meðfram Reykjanesbrautinni og gert út frá bílastæðinu á Vífilsstöðum.

Lesa meira