Viðburðir

Vorhreinsun lóða 13.-24. maí - hreinsun á garðúrgangi 13.5.2019 - 24.5.2019

Vorhreinsun lóða í Garðabæ verður dagana 13.-24. maí 2019. 

Lesa meira
 

Vorsýning í Jónshúsi 16.5.2019 - 18.5.2019 Jónshús

Hin árlega vorsýning í Jónshúsi verður haldin 16.-18. maí nk. þar sem handverksfólk úr hópi eldri borgara sýnir afrakstur vetrarins. Garðabæingar eru hvattir til að kíkja á sýninguna, fá sér kaffi og skoða fallega muni sem orðið hafa til í starfinu í vetur.

Lesa meira
 
Stjörnuhlaupið

Stjörnuhlaupið í Garðabæ 18.5.2019 11:00 Garðatorg - miðbær

Stjörnuhlaup VHE fer fram í Garðabæ laugardaginn 18. maí kl. 11. Boðið er upp á 10 km, 5 km og 2 km skemmtiskokk.

Lesa meira