Viðburðir

Skiptibókamarkaður stendur yfir í viku 14.6.2019 - 21.6.2019 10:00 Bókasafn Garðabæjar

Skiptibókamarkaður fyrir barnabækur verður í Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7, föstudaginn 14. júní kl.10 og mun standa yfir í viku.

Lesa meira
 

Jónsmessugleði Grósku 20.6.2019 19:30 - 22:00 Meðfram strandstígnum í Sjálandshverfi

Jónsmessugleði Grósku verður haldin fimmtudaginn 20. júní kl. 19:30-22:00.

Lesa meira