Viðburðir

,,Flokk till you drop" - opnun í Hönnunarsafninu
Þriðjudaginn 23. júní kl. 12-17: Opnun verkefnisins ,,Flokk till you drop" í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg 1.
Lesa meira
Hönnunarsafn: Elements ilmkerti Þórunnar Árnadóttur
Þriðjudaginn 23. júní kl. 12-17 Elements ilmkerti Þórunnar Árnadóttur í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg 1
Lesa meira
Skipulagsmál - kynningarfundur um breytingu á deiliskipulagi Hraunsholts vestra (Ásahverfis)
Kynningarfundur um breytingu á deiliskipulagi Hraunsholts vestra (Ásahverfis) vegna búsetukjarna í Bergási 3 og Brekkuási 2 verður haldinn í fundarsal Sveinatungu, Garðatorgi 7, þriðjudaginn 23. júní kl. 17:00.
Lesa meira
Fyrirlestur - Þórunn Árnadóttir - Einar Þorsteinn sem innblástur
Þriðjudaginn 23. júní kl. 17-18 í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg, fyrirlestur Þórunnar Árnadóttur: Einar Þorsteinn sem innblástur.
Lesa meira