Viðburðir

Aftur til Hofsstaða

Aftur til Hofsstaða á Garðatorgi 7 opin daglega 1.2.2023 - 28.2.2023 Garðatorg - miðbær

Margmiðlunarsýningin Aftur til Hofsstaða er nú opin alla daga vikunnar frá 12-17. 

Lesa meira
 
Tónlistarnæring í formi sönglaga eftir John Speight .

Tónlistarnæring -sönglög eftir John Speight 1.2.2023 12:15 Tónlistarskóli Garðabæjar

Miðvikudaginn 1. febrúar kl.12:15 fer fram Tónlistarnæring í formi sönglaga eftir John Speight í sal Tónlistarskóla Garðabæjar.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar 2.2.2023 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar sem verður fimmtudaginn 2. febrúar 2023 kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar Garðabæjar í Sveinatungu, Garðatorgi 7. 

Lesa meira
 
Aftur til Hofsstaða

Sýningaropnanir á Safnanótt -Aftur til Hofsstaða og Hönnunarsafnið sem heimili 3.2.2023 18:00 Hönnunarsafn Íslands

Áhugaverðar sýningaropnanir verða á Garðatorgi og í Hönnunarsafni Íslands á Safnanótt þann 3. febrúar. 

Lesa meira
 
Föndrað í Bókasafni Garðabæjar

Safnanótt í Bókasafni Garðabæjar 3.2.2023 18:00 - 22:00 Bókasafn Garðabæjar

Safnanótt fer fram föstudaginn 3.febrúar og af því tilefni er bókasafnið á Garðatorgi opið til kl. 22. Margt verður um að vera á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7. Fylgist með vefsíðu og samfélagsmiðlum bókasafnsins. Boðið verður upp á barnakór, hljóðfærasmiðju, ljóðasjoppa og tónlist.

Lesa meira
 
Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna 4.2.2023 Tónlistarskóli Garðabæjar

Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega í Tónlistarskóla Garðabæjar líkt og í öðrum tónlistarskólum landsins. Í ár er haldið upp á daginn laugardaginn 4. febrúar n.k.

Lesa meira
 

Sundlauganótt í Ásgarðslaug 4.2.2023 19:00 - 22:00 Ásgarðslaug

Sundlauganótt verður í Garðabæ laugardaginn 4. febrúar nk í tilefni Safnanætur sem er um helgina.

Lesa meira
 
Lesið fyrir hund á bókasafninu

Lesið fyrir hund 11.2.2023 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Lesið fyrir hund laugardaginn 11. febrúar frá kl. 11:30. Skráning nauðsynleg.

Lesa meira
 
Vetrarhátíð í Garðabæ

Fjör í vetrarfríi 13.2.2023 - 18.2.2023 Bókasafn Garðabæjar

Vetrarfrí er í skólum í Garðabæ dagana 13-18 febrúar. Mikið fjör verður þá daga á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi.

Lesa meira
 

Smiðja fyrir krakka og fylgifiska í vetrarfríi 14.2.2023 - 16.2.2023 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands

Þriðjudaginn 14. febrúar og fimmtudaginn 16. febrúar klukkan 13-15 fara fram hönnunarsmiðjur í Hönnunarsafni Íslands.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 16.2.2023 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 17 í Sveinatungu.  Fundurinn er jafnframt í beinu streymi á vef Garðabæjar.

Lesa meira
 

Rithöfundur segir frá bókinni Farsótt, hundrað ár í Þingholtsstræti 25 16.2.2023 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Höfundur mætir á Bóksafn Garðabæjar fimmtudaginn 16. febrúar kl. 18 og fjallar um farsóttarhúsið fræga og samfélagslega sögu þess.

Lesa meira
 

Öskupokasmiðja 18.2.2023 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Komið á safnið og saumið og skreytið öskupoka að gömlum sið, laugardaginn 18. febrúar kl. 13. 

Lesa meira
 

Skyndihjálp ungra barna 23.2.2023 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Ólafur Ingi Grettisson fræðir foreldra um helstu atriði í skyndihjálp ungra barna, fimmtudaginn 23. febrúar kl. 10:30.

Lesa meira
 

Heimurinn heima -smiðja fyrir fjölskyldur 23.2.2023 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Fimmtudaginn 23. febrúar er krökkum í vetrarfríi boðið að taka þátt í smiðju í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi en smiðjan hefst kl. 13.

Lesa meira
 
Aftur til Hofsstaða

Þjóðfræðingur tekur á móti fjölskuldum á Aftur til Hofsstaða 25.2.2023 13:00 Garðatorg - miðbær

Laugardaginn 25. febrúar kl. 13 tekur þjóðfræðingurinn Sandra tekur á móti fjölskyldum á margmiðlunarsýningunni Aftur til Hofsstaða á Garðatorgi 7.

Lesa meira