Viðburðir

Barnamenningarhátíð í Garðabæ 2023
Barnamenningarhátíð í Garðabæ 2023 fer fram 17. – 22. apríl 2023.
Lesa meira
Sýningin Heimurinn Heima á Barnamenningarhátíð í Garðabæ
Skringilegasta fjölbýli Garðabæjar hefur risið. Íbúðirnar í húsinu voru skapaðar af 4. bekkingum í grunnskólum Garðabæjar og afar smáir íbúðar flytja inn í íbúðirnar í tilefni af Barnamenningarhátíð í Garðabæ.
Lesa meira
Dr. Bæk sér um vorverkin á hjólinu
Dr. Bæk mætir á torgið fyrir utan Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 22. apríl frá kl. 12 - 14.
Lesa meira
Fígúrusmiðja á lokadegi Barnamenningarhátíðar í Garðabæ
Fígúrusmiðja fyrir alla fjölskylduna sem æfir sig að hugsa með höndunum og láta sköpunargleðina leika lausum hala laugardaginn 22. apríl kl. 13.
Lesa meira
Bókaföndur úr afskrifuðum bókum
Komið á bókasafnið og föndrið skemmtilega hluti úr gömlum afskrifuðum bókum!
Lesa meira
Fornleifafræði og landnám í Garðabæ á lokadegi Barnamenningarhátíðar í Garðabæ
Fræðsla fyrir alla fjölskylduna á lokadegi Barnamenningarhátíðar í Garðabæ, laugardaginn 22. apríl, með fornleifafræðingnum Hermanni Jakobi Hjartarsyni.
Lesa meira