Viðburðir

Hreinsunarátak Garðabæjar
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar verður að þessu sinni dagana 24. apríl – 8. maí nk. en þá eru nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar hvattir til að taka þátt.
Lesa meiraFundur bæjarstjórnar
Næsti fundur bæjarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 4. maí kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi 7.
Lesa meira
Sögur og söngur
Sögur og söngur á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi, laugardaginn 6.maí kl. 11:15.
Lesa meiraVorhreinsun lóða
Eins og síðustu ár eru Garðbæingar hvattir til að hreinsa lóðir sínar í sameiginlegu átaki dagana 8-19. maí.
Lesa meira
Tónleikar í Vídalínskirkju
Sunnudaginn 14. maí verða haldnir veglegir kórtónleikar í Vídalínskirkju í Garðabæ. Þar sameina tveir nágrannakórar, Kór Vídalínskirkju í Garðabæ og Kór Kópavogskirkju í Kópavogi, krafta sína.
Lesa meira
Jazzþorpið í Garðabæ 19. -21. maí
Jazzþorpið í Garðabæ yfirtekur Garðatorg 1-4 dagana 19. - 21. maí. Fram koma margir af helstu jazztónlistarmönnum landsins svo sem Mezzoforte en listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Ómar Guðjónsson.
Lesa meira
Sumarlesturinn fer af stað með blaðraranum
Sumarlesturinn fer af stað laugardaginn 20. maí og þá geta börn á grunnskólaaldri skráð sig til leiks og fengið afhentar lestrardagbækur til þess að skrá lesturinn yfir sumarið.
Lesa meira