Viðburðir

Hreyfivika í Garðabæ - Íþróttavika Evrópu #beactive
Hreyfivika í Garðabæ fer fram 23.-30. september í tilefni af Íþróttaviku Evrópu. Vertu með!
Lesa meira
Klassíski leshringurinn í Bókasafni Garðabæjar
Fyrsti fundur vetrarins hjá klassíska leshringnum í Bókasafni Garðabæjar verður haldinn þriðjudaginn 26. september kl. 10:30.
Lesa meira
Fróðleiksmoli Bókasafns Garðabæjar - Eliza Reid - Sprakkar
Eliza Reid forsetafrú kemur á mánaðarlegan Fróðleiksmola á Bókasafn Garðabæjar til þess að segja frá bók sinni, Sprakkar þriðjudaginn 26. september kl. 17:30.
Lesa meira