Viðburðir

Betri Garðabær - Hugmyndasöfnun
Ertu með góða hugmynd? Hvað vantar í hverfið þitt? Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Betri Garðabæ stendur yfir til 22. janúar 2024.
Lesa meira
Prjónað og hlustað
Prjónasögustund á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi 7 miðvikudaginn 3. janúar nk kl.10:30.
Lesa meira
Þrettándaföndur í Álftanessafni
Föndur í Álftanessafni - laugardaginn 6. janúar frá kl12-15
Lesa meira
Jólatré hirt í Garðabæ 7.-8. janúar
Venju samkvæmt verða jólatré hirt í Garðabæ dagana 7.-8. janúar (sunnudagur og mánudagskvöld).
Lesa meira
Íþróttahátíð Garðabæjar - tilkynnt um val á íþróttafólki
Tilkynnt verður um val á íþróttakonu og íþróttakarli Garðabæjar á íþróttahátíð Garðabæjar sem fer fram sunnudaginn 7. janúar 2024 í Miðgarði kl. 13:00.
Lesa meira
Ragnheiður Ingunn og Tónlistarnæring
Tónlistarnæring fer venjulega fram fyrsta miðvikudag í mánuði og aðgangur á tónleikana ókeypis.
Lesa meira