Viðburðir

Sýningin Heimilistextíll 8.11.2024 - 29.12.2024 17:00 Hönnunarsafn Íslands

Fimmta sýningin í sýningaröð sem haldin er í tilefni 50 ára afmælis Textílfélagsins. 

Lesa meira
 

Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný 28.11.2024 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Þóranna Gunný syngur fyrir yngstu krílin og segir sögur.

Lesa meira
 

Fimmtudagsföndur 28.11.2024 14:00 Bókasafn Álftaness

Föndur fyrir hressa krakka.

Lesa meira
 

Jólabókaspjall 28.11.2024 20:00 Bókasafn Garðabæjar

Rithöfundarnir Nanna Rögnvaldardóttir, Halldór Armand og Jóhanna Jónas mæta og lesa upp úr bókum sínum. Brynhildur Björnsdóttir stýrir spjallinu.

Lesa meira