Viðburðir

Sýningin Heimilistextíll
Fimmta sýningin í sýningaröð sem haldin er í tilefni 50 ára afmælis Textílfélagsins.
Lesa meira
Hádegistónleikar með Sigríði Ósk Kristjánsdóttur og Hrönn Þráinsdóttur
Tónleikaröðin Tónlistarnæring heldur áfram göngu sinni í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. Sigríður Ósk og Hrönn Þráins stíga á svið.
Lesa meira
Íbúafundur um Arnarland
Íbúafundur um tillögur að breytingu á aðal- og deiliskipulagi Arnarlands verður haldinn í Sveinatungu, þann 4. desember klukkan 17:00.
Lesa meira
Jólakortaskrif
Notaleg stemning þar sem þátttakendur skrifa jólakort til vina og vandamanna.
Lesa meira