Viðburðir

Íris Björk og Matthildur Anna á hádegistónleikum 8.1.2025 12:15 Tónlistarskóli Garðabæjar

Fyrsta Tónlistarnæring ársins! Íris Björk Gunnarsdóttir sópran og Matthildur Anna Gísladóttir píanisti koma fram á Tónlistarnæringu að þessu sinni.

Lesa meira
 

Leirum saman 11.1.2025 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Notaleg stund á bókasafninu fyrir skapandi krakka.

Lesa meira
 

Draumasundlaugin - fjölskyldusmiðja 12.1.2025 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Unnar Ari grafískur hönnuður leiðir smiðju þar sem þú hannar og setur upp plan af þinni draumasundlaug. Lesa meira
 
Taktu þátt í vali á íþróttafólki Garðabæjar!

Íþróttahátíð Garðabæjar 12.1.2025 13:00 Miðgarður

Íþróttahátíð Garðabæjar fer fram á sunnudaginn í Miðgarði.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 16.1.2025 17:00 Sveinatunga

Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 16. janúar kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.

Lesa meira
 

Pöddusmiðja með Sólrúnu Ylfu 18.1.2025 13:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Höfundur bókanna um Pétur og Stefaníu; Tómas Zoëga mun lesa upp úr Stórkostlega sumarnámskeiðinu sem kom út fyrir skemmstu og Sólrún Ylfa myndhöfundur bókanna leiðir listasmiðju í pöddugerð.

Lesa meira
 

Ertu með góða hugmynd? 21.1.2025 - 28.2.2025 Garðabær

Ertu með góða hugmynd varðandi félagsstarf eldri borgara í Garðabæ? 

Lesa meira
 

Fjör í fríum - Þorraföndur og Rollurok 22.1.2025 10:00 - 16:30 Bókasafn Garðabæjar

 

Íbúafundur um íþrótta- og útivistarsvæði í Smalaholti og Vetrarmýri 22.1.2025 17:00 Sveinatunga

Opinn íbúafundur vegna forkynningar á deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis í Smalaholti og Vetrarmýri verður haldinn 22. janúar.

Lesa meira
 

Brjóstagjafaráðgjöf og bókakynning 23.1.2025 10:30 - 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Að þessu sinni verður boðið upp á fyrirlestur og bókakynningu þar sem farið verður yfir hinar ýmsu áskoranir sem upp koma í brjóstagjöf og ráðleggingar um hvernig hægt er að takast á við þær.

Lesa meira
 

Víkingahjálmar 23.1.2025 15:00 - 17:00 Bókasafn Álftaness

Föndurstund á Álftanessafni með víkingaþema.

Lesa meira
 

Opnun á sýningunni Fallegustu bækur í heimi 23.1.2025 17:00 Hönnunarsafn Íslands

Á sýningunni eru þær 14 bækur sem hlutu viðurkenningu og verðlaun í samkeppninni Fallegustu bækur í heimi árið 2024.

Lesa meira
 

Námskeið: Sjáðu! Bækur 24.1.2025 13:00 - 16:00 Hönnunarsafn Íslands

Í þessu námskeiði er unnið með bækur á áþreifanlegan hátt. Fyrir öll þau sem hafa áhuga á bókum.

Lesa meira
 

Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný 30.1.2025 10:30 - 11:00 Bókasafn Garðabæjar

Foreldramorgunn: Yndisleg fjölskyldustund sem hentar yngstu krílunum.

Lesa meira
 

Föndrum bókamerki 30.1.2025 15:00 - 17:00 Bókasafn Álftaness

Skemmtileg föndurstund á Álftanessafni.

Lesa meira