Útboð í auglýsingu (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

09. maí 2019 : Útboð: Fjölnota íþróttahús í landi Vífilsstaða - umsjón og eftirlit með verkframkvæmdum

Garðabær óskar eftir tilboðum frá eftirlitsaðilum í umsjón og eftirlit með
verkframkvæmdinni og alútboðsverkinu: Fjölnota íþróttahús í landi Vífilsstaða.

Lesa meira

05. apr. 2019 : Útboð - Stækkun og endurbætur á leikskólanum Kirkjubóli

Garðabær óskar eftir tilboðum í stækkun og endurbætur á leikskólanum Kirkjubóli við Kirkjulund 1 í Garðabæ.

Lesa meira

16. mar. 2019 : Útboð - viðgerðir og yfirlagnir gatna og stíga

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Viðgerðir og yfirlagnir gatna og stíga í Garðabæ 2019

Lesa meira

27. okt. 2018 : Útboð - Urriðaholtsskóli - fullnaðarfrágangur húss

Garðabær óskar eftir tilboðum í framkvæmdir vegna fullnaðarfrágangs húss að innan í 1. áfanga nýs grunnskóla í Urriðaholti að Vinarstræti 1-3. 

Lesa meira

29. sep. 2018 : Útboð - Göngustígur og stoðveggir við Hlíðarbyggð

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið ,,Göngustígur og stoðveggir við Hlíðarbyggð”

Lesa meira

17. ágú. 2018 : Útboð - rif á húsum við Lækjarfit 3, 5 og 7

Umhverfis- og tæknisvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Rif á húsum við Lækjarfit

Lesa meira

10. ágú. 2018 : Útboð - Urriðaholt – Austurhluti 1. áfangi –Gatnagerð og lagnir

Garðabær, HS Veitur hf., Veitur ohf.,Gagnaveita Reykjavíkur ehf. (GR) og Míla ehf.óska eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt – Austurhluti 1. áfangi –Gatnagerð og lagnir.

Lesa meira

02. ágú. 2018 : Húsnæði fyrir snyrtifræðing/snyrtistofu í Jónshúsi

Garðabær auglýsir húsnæði til leigu fyrir snyrtifræðing/snyrtistofu í Jónshúsi, félagsmiðstöð fyrir eldri borgara

Lesa meira

12. júl. 2018 : Útboð -Vetrarþjónusta göngu- og hjólaleiða í Garðabæ 2018-2021

Garðabær óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu göngu- og hjólaleiða í Garðabæ 2018-2021.

Lesa meira

25. maí 2018 : Útboð - malbikun göngustíga

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt – Malbikun göngustíga 2018 Lesa meira

25. maí 2018 : Útboð - malbikun gatna

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið:  Urriðaholt – Malbikun gatna 2018 Lesa meira

11. maí 2018 : Útboð - vatnslagnir

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Vatnsveitulagnir neðan Bakkaflatar, Sunnuflatar og við Hafnarfjarðarveg. Verkið felst í lagningu stofnlagna vatnsveitu í Garðabæ.Verkinu skal lokið fyrir 1. september 2018.

Lesa meira
Síða 2 af 2