Viðburðir

Njálunámskeið kl. 18:30 5.2.2019 - 5.3.2019 18:30 Bókasafn Garðabæjar

Njálunámskeið verður á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, fimm þriðjudaga, 5.feb. til 5.mars.

Lesa meira
 

Spilavinir - Fjölskyldustund á milli kl. 12 og 14 16.2.2019 12:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Laugardaginn 16. febrúar mæta Spilavinir í Bókasafnið Garðatorgi 7 kl. 12-14 með fullt af allskonar skemmtilegum spilum og kenna ef þess er þörf. 

Lesa meira
 

Leiðsögn í Hönnunarsafni Íslands kl. 13 16.2.2019 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Jennifer Barret sér um leiðsögn um sýninguna SAFNIÐ Á RÖNGUNNI með Einari Þorsteini laugardaginn 16. febrúar kl. 13 í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1.

Lesa meira
 
Stjarnan

Stjörnufólk í bikarúrslitum 16.2.2019 13:30 Laugardalshöll

Karla- og kvennalið Stjörnunnar eru bæði komin í úrslit bikarkeppni í körfubolta sem fram fer á laugardaginn 16. febrúar nk. 

Lesa meira
 
Hildigunnur Birgisdóttir UNIVERSAL SUGAR

Hildigunnur Birgisdóttir - UNIVERSAL SUGAR - Listasafn ASÍ 16.2.2019 17:00

Opnun laugardaginn 16. febrúar kl. 14 í Vestmannaeyjum og kl. 17 Garðabæ. Sýningarnar standa til 28. febrúar og eru opnar alla daga kl. 14 – 17.

Lesa meira