Viðburðir

Listamenn mars mánuðar á Bókasafni Garðabæjar

Vorið nálgast - myndlistarsýning á Bókasafninu 3.3.2021 - 31.3.2021 Bókasafn Garðabæjar

Listamenn marsmánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, eru Ingunn Jensdóttir og Gunnar Júlíusson.

Lesa meira
 
Lesið fyrir hund á bókasafninu

Lesið fyrir hund 13.3.2021 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Í samstarfi við Vigdísi - Félag gæludýra á Íslandi býður Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7, börnum að koma og lesa fyrir sérþjálfaðan hund laugardaginn 13. mars kl. 11:30. Hver lestrarstund er 20 mínútur, barnið þarf að geta lesið sjálft og vera búið að velja lesefni fyrirfram.

Lesa meira
 
Listamannaspjall

Listamannaspjall 13.3.2021 13:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Listamenn marsmánaðar eru Gunnar Júlíusson og Ingunn Jensdóttir.Gunnar og Ingunn verða í Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 13. mars frá klukkan 13 til 14 og spjalla við gesti og gangandi.

Lesa meira