Viðburðir

Vorið nálgast - myndlistarsýning á Bókasafninu
Listamenn marsmánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, eru Ingunn Jensdóttir og Gunnar Júlíusson.
Lesa meira
Lesið fyrir hund
Í samstarfi við Vigdísi - Félag gæludýra á Íslandi býður Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7, börnum að koma og lesa fyrir sérþjálfaðan hund laugardaginn 13. mars kl. 11:30. Hver lestrarstund er 20 mínútur, barnið þarf að geta lesið sjálft og vera búið að velja lesefni fyrirfram.
Lesa meira
Listamannaspjall
Listamenn marsmánaðar eru Gunnar Júlíusson og Ingunn Jensdóttir.Gunnar og Ingunn verða í Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 13. mars frá klukkan 13 til 14 og spjalla við gesti og gangandi.
Lesa meira