Viðburðir

Vorið nálgast - myndlistarsýning á Bókasafninu
Listamenn marsmánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, eru Ingunn Jensdóttir og Gunnar Júlíusson.
Lesa meira
Dagur Norðurlandanna 23. mars - norrænir krimmar á bókasafninu - norrænir réttir í Mathúsi Garðabæjar
Dagur Norðurlandanna er haldinn hátíðlegur 23. mars ár hvert.
Lesa meiraKlassíski leshringurinn
Klassíski leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag kl. 10:30 í Bókasafni Garðabæjar.
Lesa meira
Skapandi fataviðgerðasmiðja
Þriðjudaginn 23. mars kl. 17-19:30 býður textílhönnuðurinn og listakonan Ýr Jóhannsdóttir eða Ýrúrarí upp á opna smiðju í skapandi fataviðgerðum í Hönnunarsafni Íslands. Skráning er nauðsynleg með kennitölu og símanúmeri á netfangið yrj1992@gmail.com.
Lesa meira